Útipúlsnámskeiðin 2016

Útipúlsnámskeiðin 2016

Janúar fer vel af stað með smekkfullt seinnipartsnámskeið og nokkur laus pláss í hádegistímann. Morguntímarnir byrja aftur strax eftir páska.
Sendu okkur línu ef þú vilt koma og prófa einn tíma á okkar geysivinsælu námskeið og við tökum vel á móti þér:)