Útipúl 3x í viku

Hausttímabil útipúlsins er 3 sept – 24 nóvember

Æfingatímar eru eftirfarandi

mánudagar kl 17:30

miðvikudagar kl 12:10

föstudagar kl 6:20

hægt er að æfa 1x,2x eða 3x í viku

Láttu sjá þig við innganginn á sundlauginni og komdu þér í gott form úti í fallegu umhverfi