KENNARAR

Melkorka

Melkorka Árný Kvaran er annar eigandi og framkvæmdastjóri Kerrupúls. Melkorka lauk íþróttakennaraprófi árið 1999 og prófi í matvælafræði frá HÍ árið 2005. Hún er mikil áhugamanneskja um heilsu og hreyfingu og hefur starfað sem einkaþjálfari og þolfimikennari, ásamt því að vera með næringarráðgjöf. Melkorka hefur haldið fjölmarga fyrirlestra umhollt mataræði og heilbrigða lífshætti. Melkorka er gift Kjartani Hjálmarssyni flugumferðastjóra á þrjú börn fædd 2003 og 2007.

Anna Berglind Jónsdóttir

Gauja Rúnarsdóttir