12 vikna sumartilboð

12 vikna sumartilboð

Æfðu með okkur úti í allt sumar. Tímabilið er 26 maí-29 ágúst, að undanskildu fríi 21 júlí-4 ágúst (báðir dagar meðtaldir). Tryggðu þér pláss í morguntíma, hádegistíma eða seinnipartstíma og munum að sumarið er NÚNA:)

Laus pláss í morgun og hádegistímana

Laus pláss í morgun og hádegistímana

Það er fátt meira endurnærandi en að æfa úti undir berum himni á björtum sumarmorgnum og dögum í fallegum umhverfi og góðum félagsskap. Komdu og prófaðu Útipúlsnámskeið í laugardalnum:)

Ný  námskeið 3 mars

Ný námskeið 3 mars

Erfiðustu tveir mánuðir ársins, að mati sumra, en mikilvægustu tveir mánuðir ársins hvað hreyfingu varðar, að okkar mati………senn að líða undir lok. Daginn tekinn að lengja allsvakalega, mars að ganga í garð og vor í lofti. Ný útipúlsnámskeið hefjast 3 mars, hipp hipp húrra. Skráðu þig núna og við tökum vel á móti þér í dalnum!

Ný námskeið hefjast 3 febrúar

Ný námskeið hefjast 3 febrúar

Langar þig til að hreyfa þig utandyra í fallegu umhverfi og góðum félagsskap. Vantar þig gott að halda og faglega leiðsögn? Þá eru Útipúlsnámskeiðin fyrir þig. Einstaklingsmiðuð hópþjálfun bæði í hádeginu og seinnipartinn, á mánudögum og miðvikudögum. Skráðu þig núna með  því að senda okkur póst.

Útipúlsnámskeið 6 janúar

Útipúlsnámskeið 6 janúar

Ný námskeið hefjast á morgun, 6 janúar. Námskeið í hádeginu og seinnipartinn. Tökum vel á móti þér í dalnum og æfum vel og skynsamlega á nýja árinu!

Útipúl þetta haustið

Útipúl þetta haustið

Ertu enn að velta fyrir þér hvaða líkamsrækt þú átt að skella þér í þetta haustið? Hefurðu oft byrjað í ræktinni og endað á því að verða styrktaraðili hjá einhverri líkamsræktarstöðinni? Hefurðu gaman af útiveru í fallegri náttúru? Þá skaltu hiklaust dusta rykið af æfingaskónum og skrá þig í ókeypis prufutíma í Útipúl í Laugardalnum.Nánar

Hausttilboð

Hausttilboð

Púlaðu með okkur í allt haust fyrir aðeins 1990kr á viku!! 14 vikur í einstaklingsmiðaðri hópþjálfun! 2x í viku verð: 27890kr

Ný námskeið hefjast 2 sept

Ný námskeið hefjast 2 sept

Burt með afsakanirnar………..Rútínan að skella á hjá öllum og nú er málið að setja heilsuna í fyrsta sætið! Komdu á ný námskeið sem hefjast á mánudaginn! Þú getur klárað hreyfinguna fyrir vinnu og mætt full/ur af orku til vinnu, brotið upp daginn í hádeginu og skilað helmingi meiri afköstum eftir hádegi eða hreinsað hugann íNánar

Aukatími í fyrramálið

Aukatími í fyrramálið

Laugardaginn 29 júlí verður auka útipúlstími fyrir alla hópana í útipúlinu í Laugardalnum! Hlökkum til að sjá ykkur og starta helginni ykkar með góðu púli